Kosningastefnur 2024

Píratar leggja áherslu á lýðræði, gagnsæi, mannréttindi og réttarríki

Gagnsæi, öflugt réttarríki, upplýst ákvarðanataka og verndun mannréttinda eru grunnforsendur fyrir heilbrigðu lýðræðisríki. Píratar vilja ekki að almenningur þurfi að treysta þeim sem valdið hafa í blindni heldur gera þeim kleift að fylgjast með, taka þátt og veita virkt aðhald. Öflugt réttarríki er mikilvæg forsenda fyrir stöðugu efnahagslífi og blómlegu atvinnulífi. Ef spilling og mismunun fá að þrífast í stjórnkerfinu fælir það fjárfesta og frumkvöðla frá þátttöku í samfélaginu. Virk verndun mannréttinda er grundvallarforsenda lýðræðisríkis þar sem borgarar búa við frelsi og öryggi.

  • Kjósandi skilar atkvæði

    Lýðræðis- og mannréttindastefna

    Gagnsæi, öflugt réttarríki, upplýst ákvarðanataka og verndun mannréttinda eru grunnforsendur fyrir heilbrigðu lýðræðisríki.

  • Hvalur stekkur upp úr hafinu

    Umhverfis- og loftlagsstefna

    Píratar fengu hæstu einkunn í umhverfismálum síðustu alþingiskosningar frá Sólinni. Við stefnum á að endurtaka.

  • Glær krukka full af smápeningum með grænni plöntu sem vex upp úr smápeningunum

    Efnahagsstefna

    Píratar tala fyrir nýrri sýn á hagkerfið. Sýn sem vefur samfélag og náttúru saman svo hagkerfið taki tillit til fleiri þátta en þeirra sem eru með

  • Þrjú nútímaleg raðhús með bröttum þökum

    Húsnæðisstefna

    Það eru mannréttindi að hafa þak yfir höfuðið, því skal fara með húsnæði fyrst og fremst sem heimili. Öll umgjörð um húsnæðismarkaðinn

  • Síðhærð kona brosir og heldur á jakkanum sínum yfir öxlina

    Atvinnu- og nýsköpunarstefna

    Sjálfvirknivæðing, gervigreind og aðrar tækninýjungar breyta bæði samfélaginu og atvinnulífinu hratt. Ein stærsta áskorun

  • Lítill gulur viti stendur í grýttri hlaðningu við sjávarströndina

    Sjávarútvegsstefna

    Sjávarútvegsmál eru meðal mikilvægustu hagsmunamála þjóðarinnar og nauðsynlegt er að ná breiðri sátt í þessum málaflokki. Tryggja

  • Hönd heldur á svörtu pappírshjarta og réttir annari hönd

    Heilbrigðisstefna

    Félagsmál og heilbrigðismál eru tvær hliðar á sama peningi. Til að ná utan um þær áskoranir sem bíða okkar sem samfélag þurfa þessir tveir

  • Skuggamynd konu heldur regnhlíf yfir barni með þykkum skýjum í bakgrunni

    Geðheilbrigðisstefna

    Félagslegir þættir og lífsaðstæður hafa veruleg áhrif á geðheilbrigði. Orsakir andlegra áskorana eru oft vegna utanaðkomandi þátta og það þarf

  • Hönd teygir sig að spegilmynd handarinnar í hringlaga spegli

    Fíkni- og vímuefnastefna

    Fólk með fíknivanda ber að nálgast af virðingu og með skaðaminnkun og afglæpavæðingu að leiðarljósi. Skaðaminnkun vísar til stefnu

  • Nokkur hús við sjóinn, snæviþakið fjall í bakgrunni

    Byggðastefna

    Öll sveitarfélög landsins eiga að vera sjálfbær og geta boðið íbúum upp á þá grunnþjónustu sem þeir eiga rétt á. Þannig sköpum við

  • Ungur maður með sólgleraugu stendur við staur með krosslagða handleggi

    Framtíðarstefna fyrir unga fólkið

    Píratar ætla að skila samfélaginu betra í hendur kynslóða framtíðarinnar en við tókum við því. Til að ná því fram er ungt fólk lykilþátttakendur

  • Epli situr ofan á bókastafla á skrifborði

    Menntastefna

    Menntastefna Pírata byggir á framtíðarsýn um jafnræði, einstaklingsmiðað nám og samvinnu. Við viljum skapa börnum tækifæri og stökkpall

  • Vingjarnleg eldri kona brosir og horfir ská til hliðar

    Stefna í málefnum eldra fólks

    Píratar vilja stuðla að tækifærum eldra fólks til að lifa sjálfstæðu lífi með reisn, tryggja þeirra mannhelgi, afkomu og styrkja tækifæri til

  • Ungur maður án leggja tekur þátt í kapphlaupi.

    Frelsi og tækifæri óháð fötlun og færni

    Píratar trúa því að með þátttöku allra í samfélaginu bætum við og eflum samfélag okkar.

  • Tvær hendur með lófa upp sýna fullt af kökuskrauti í öðrum lófanum en ekkert í hinum

    Jafnréttisstefna

    Píratar styðja  og standa með réttindabaráttu kvenna, kvára og hinsegin fólks og vilja að jafnrétti, tækifæri og samfélagsþátttaka allra

  • Tvær konur með tvo franska bolabíta.

    Réttindi hinsegin fólks í fyrsta sæti

    Þrátt fyrir miklar framfarir í réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi undanfarin ár, þá hefur komið fram bakslag í samfélaginu – bæði hérlendis sem og erlendis.

  • Hönd teygir sig í átt að himni

    Fjölmenningar- og útlendingastefna

    Píratar vilja byggja upp fjölbreytt og farsælt fjölmenningarsamfélag með því að tryggja innflytjendum tækifæri til virkrar þátttöku og

  • Hnattlíkan í ljósum lit við glugga.

    Mannúðleg utanríkisstefna

    Íslenskt samfélag á frelsi sitt og frið undir því að alþjóðalög séu virt. Brot á mannúðarlögum eiga ekki að viðgangast.

  • Við horfum í bakið á manni sem skoðar stórt vegglistaverk í stórum sal. Listaverkið er í mörgum litum með þykkum svörtum útlínum af því virðist af manneskjum og óræðum formum. Litapallettan er ljósgul, græn og appelsínugul

    Lista- og menningarstefna

    List speglar samfélagið og er virkt afl í mótun þess. List speglar ekki aðeins raunveruleikann heldur er hún virkt afl í mótun hans, og því geta