UMRÆÐA, FRÉTTIR OG PISTLAR
Lifir lýðræðið gervigreindina af?
Systkini sitja saman við morgunverðarborðið og skrolla á sitthvoru tækinu á samfélagsmiðlum. Algrím samfélagsmiðlana mata þau með svo ólíkum upplýsingum um heiminn að þau gætu allt eins búið í sitthvoru stjörnukerfinu en ekki á sama heimili.
Orkumálaáróður ráðherra
Við Íslendingar erum ótrúlega auðug þegar kemur að endurnýjanlegri orku, hér hitum við flest hús með jarðvarma og framleiðum meiri raforku miðað við höfðatölu en nokkuð annað ríki. Þessi endurnýjanlega orka er hinsvegar háð þeim skilyrðum að hún byggir á náttúruöflunum, þannig að framleiðslugetan sveiflast með náttúrunni.
Útrýmum óvissu Grindvíkinga
Þó svo að ekkert okkar geti sett sig í spor Grindvíkinga, þá höfum við eflaust öll einhvern tíman á lífsleiðinni upplifað það hvernig óvissa lamar okkur. Við þekkjum það líka flest, hvað lífið varð miklu betra um leið og óvissan hvarf. Það er því eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera akkúrat núna fyrir Grindvíkinga er að fara í aðgerðir sem draga úr eða fjarlægja með öllu þá óvissu sem þau standa frammi fyrir.
Píratar í Kópavogi álykta um lýðræðisvitund og málefni innflytjenda
Píratar í Kópavogi álykta um lýðræðisvitund og málefni innflytjenda. Á myndinni er formaður Pírata í Kópavogi.