Stjórn Pírata í Reykjavík tilbúin í kosningar
[EN below]
Píratar í Reykjavík kynna með stolti fullskipaða stjórn Pírata í Reykjavík í kjölfar auka-aðalfundar sem haldinn var í gær. Stjórnina skipa nú Ari Allansson, Logn Blómdal, Setta María, Oddur Björn og Olga Margrét. Oddur mun taka að sér að vera formaður stjórnar og Olga Margrét gjaldkeri. Stjórnin hlakkar til að takast á við komandi verkefni og fyrst á dagskrá er að halda skemmtilegt og spennandi prófkjör.
Ef þið viljið koma einhverju á framfæri við stjórn PíR er alltaf hægt að senda tölvupóst á reykjavik@piratar.is
——
Pirate Party Reykjavík (PíR) proudly presents two new board members following an extra general assembly held January 24th. The board now consists of Ari Allansson, Logn Blómdal, Setta María, Oddur Björn and Olga Margrét. Oddur will take on the role of chairperson of the board and Olga Margrét will be treasurer. The board is looking forward to the coming exciting period - first on the agenda is the upcoming primary candidacy elections!.
Have an idea? Do you have questions about running for City Council? Find us on Facebook, or send an email to the PíR board on reykjavik(@)piratar.is