Framkvæmdastjórn stefnir að auka-aðalfundi á nýju ári
Framkvæmdastjórn fundaði 14. desember 2024 og mætt á þann fund voru Þórhildur, Ugla, Atli Stefán, Rúnar og Haukur Viðar. Stjórnin ræddi nýafstaðin félagsfund og tók ákvörðun um að halda auka-aðalfund ekki seinna en miðjan febrúar. Þar verður kosið um lausar stöður innan flokksins.
Hægt er að hafa samband við framkvæmdastjórn Pírata í netfangið stjorn@piratar.is
Gleðilega hátíð 🎄