Auka-auka aðalfundur Pírata – 29. nóvember
Auka aðalfundur Pírata – 29. nóvember 2025
Boðað er til auka aðalfundar Pírata laugardaginn 29. nóvember kl. 13:00–17:00 í Veislusmáranum, Sporhömrum 3.
Gott aðgengi er tryggt á staðnum. Sjá upplýsingar um framboð hér: https://piratar.is/umraeda/frambo-skast
Fundinum verður streymt, og fá skráðir fjarfundargestir sendan hlekk með tölvupósti fyrir fund.
Skráning er nauðsynleg fyrir alla fundargesti.
Skráning: https://forms.gle/ePrvyykdCKQDsLbf8
Kjörstjórn sendir út leiðbeiningar vegna kosninga til embætta og verða leiðbeiningar einnig kynntar á fundinum.
Athugið: Kosning til formanns hefst viku fyrir fund eftir kynningu frambjóðenda.
Nánari upplýsingar verða sendar með sér tölvupósti til félaga.
Dagskrá getur tekið lítilsháttar breytingum fram að fundi.
Dagskrá fundarins
13:00 – 13:05 Fundur settur, dagskrá og verklag kynnt
13:05 – 13:10 Kosning fundarstjóra og fundarritara
13:10 – 13:12 Staðfesting á lögmætri fundarboðun
13:12 – 13:15 Dagskrá staðfest
Kosning varaformanns
13:15 – 13:25 Kjörstjórn kynnir niðurstöðu formannskosningar
13:25 – 13:30 Opnað fyrir framboð til varaformanns
13:30 – 13:38 Kynningar frambjóðenda
13:38 – 14:10 Rafræn atkvæðagreiðsla
14:10 – 14:15 Sannprófun atkvæða
14:15 – 14:20 Niðurstaða kynnt
Kosning stjórnar
14:20 – 14:35 Kynningar frambjóðenda
14:35 – 15:10 Rafræn atkvæðagreiðsla
15:10 – 15:15 Niðurstaða kynnt
15:15 – 15:30 Fundarhlé
Ársreikningar og skýrslur
15:30 – 15:50 Kynning á ársskýrslu stjórnar og spurningar
15:50 – 16:05 Ársreikningur kynntur og lagður fram til samþykktar
Kosning skoðunarmanns reikninga
16:05 – 16:10 Óskað eftir framboðum
16:10 – 16:20 Kosning
16:20 – 16:30 Hlé
16:30 – 16:50 Önnur mál
16:50 – 17:00 Lokaorð formanns
17:00 Fundi slitið