Gréta Ósk Óskarsdóttir

Varaþingmaður - Suðvestur

Gréta er húsmóðir, unnusta og móðir. Hún er bókmennta-fræðingur að mennt og er að auki bætiefna- og heilsuráðgjafi.

Gréta Ósk hefur verið varaþingmaður Pírata í Suðvesturkjördæmi síðan 2023. Að auki hefur Gréta látið til sín taka á sveitarstjórnarstiginu þar sem hún er aðalmaður í umhverfisnefnd Garðabæjar fyrir Garðabæjarlistann.

Hlutverk

  • Varaþingmaður

  • Stjórnarmaður og gjaldkeri Garðabæjarlistans

  • Aðalmaður í umhverfisnefnd Garðabæjar

Menntun

  • BA í almennri bókmenntafræði

Starfsferill

  • Húsmóðir

  • Bætiefna- og heilsuráðgjafi

  • Hagsmunagæsla fyrir þolendur rakaskemmda og myglu

  • Formaður samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá

Pistlar frá Grétu Ósk

Tenglar