Forsíða - Píratar
Fimm frambjóðendur Pírata horfa upp á stafina: xP Framtíðin okkar

Stefnumálin okkar

Heilbrigðiskerfið

Framsýn stjórnvöld tryggja að allir fái bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu þegar þörf krefur, óháð efnahag og óháð búsetu.

 

Húsnæðismál

Byggjum upp ný heimili um allt land. Ódýrar íbúðir handa þeim sem eru að feta sín fyrstu skref í lífinu, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu fyrir þá sem vilja frelsi og sveigjanleika.

 

Hækkum persónuafslátt

Sanngjarnasta leiðin til að lækka skatta er að hækka persónuafslátt. Það munar um minna.

 

Tjáningarfrelsi

Vald þarf aðhald. Borgararnir eiga skilið sterkan málsvara gegn stjórnlyndi og við erum reiðubúin að axla þá ábyrgð.

 

Allar stefnur Pírata byggja á grunnstefnu Pírata þar sem gagnrýnin hugsun og vel upplýstar ákvarðanir eru í fyrirrúmi.

Frambjóðendur í Alþingiskosningunum 2017

SV

Jón Þór

Rvk N

Helgi Hrafn

Rvk S

Þórhildur Sunna

Suður

Smári

N-Austur

Einar Aðalsteinn

N-Vestur

Eva Pandora

Fréttir

Viðburðir

Komdu og hittu Pírata og taktu þátt í starfinu. Píratar halda fjöldann allan af fundum og viðburðum í hverri viku. Taktu þátt í að gera eitthvað magnað!

 

Viðburðir

Óskum eftir styrk frá ykkur!

Ljóst er að framundan er mikið kynningarstarf á stefnumálum okkar sem kostar peninga. Píratar eru fjárhagslega sjálfstæð stjórnmálasamtök og þess vegna leitum við til almennings og lögaðila í gegnum Karolinafund.

 

Styrkja Pírata

Píratar í fjölmiðlum

Samfélagsmiðlar