Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við faraldrinum hófust fyrir rúmu ári. Skilaboðin voru einföld: Brugðist verður við eftir þörfum. Ríkisfjármálunum verður beitt af fullum þunga.
Nýlega gaf Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) út mat á aðgerðum Íslands í samanburði við aðrar þjóðir og þar kom Ísland ekki mjög vel út. Ríkisstjórnin...