TÍÐINDI
Kosningastefnur 2024
-
Lýðræðis- og mannréttindastefna
Gagnsæi, öflugt réttarríki, upplýst ákvarðanataka og verndun mannréttinda eru grunnforsendur fyrir heilbrigðu lýðræðisríki.
-
Umhverfis- og loftlagsstefna
Píratar fengu hæstu einkunn í umhverfismálum síðustu alþingiskosningar frá Sólinni. Við stefnum á að endurtaka.
-
Efnahagsstefna
Píratar tala fyrir nýrri sýn á hagkerfið. Sýn sem vefur samfélag og náttúru saman svo hagkerfið taki tillit til fleiri þátta en þeirra sem eru með
-
Húsnæðisstefna
Það eru mannréttindi að hafa þak yfir höfuðið, því skal fara með húsnæði fyrst og fremst sem heimili. Öll umgjörð um húsnæðismarkaðinn
-
Atvinnu- og nýsköpunarstefna
Sjálfvirknivæðing, gervigreind og aðrar tækninýjungar breyta bæði samfélaginu og atvinnulífinu hratt. Ein stærsta áskorun
-
Sjávarútvegsstefna
Sjávarútvegsmál eru meðal mikilvægustu hagsmunamála þjóðarinnar og nauðsynlegt er að ná breiðri sátt í þessum málaflokki. Tryggja
-
Heilbrigðisstefna
Félagsmál og heilbrigðismál eru tvær hliðar á sama peningi. Til að ná utan um þær áskoranir sem bíða okkar sem samfélag þurfa þessir tveir
-
Geðheilbrigðisstefna
Félagslegir þættir og lífsaðstæður hafa veruleg áhrif á geðheilbrigði. Orsakir andlegra áskorana eru oft vegna utanaðkomandi þátta og það þarf
-
Fíkni- og vímuefnastefna
Fólk með fíknivanda ber að nálgast af virðingu og með skaðaminnkun og afglæpavæðingu að leiðarljósi. Skaðaminnkun vísar til stefnu
-
Byggðastefna
Öll sveitarfélög landsins eiga að vera sjálfbær og geta boðið íbúum upp á þá grunnþjónustu sem þeir eiga rétt á. Þannig sköpum við
-
Framtíðarstefna fyrir unga fólkið
Píratar ætla að skila samfélaginu betra í hendur kynslóða framtíðarinnar en við tókum við því. Til að ná því fram er ungt fólk lykilþátttakendur
-
Menntastefna
Menntastefna Pírata byggir á framtíðarsýn um jafnræði, einstaklingsmiðað nám og samvinnu. Við viljum skapa börnum tækifæri og stökkpall
-
Stefna í málefnum eldra fólks
Píratar vilja stuðla að tækifærum eldra fólks til að lifa sjálfstæðu lífi með reisn, tryggja þeirra mannhelgi, afkomu og styrkja tækifæri til
-
Frelsi og tækifæri óháð fötlun og færni
Píratar trúa því að með þátttöku allra í samfélaginu bætum við og eflum samfélag okkar.
-
Jafnréttisstefna
Píratar styðja og standa með réttindabaráttu kvenna, kvára og hinsegin fólks og vilja að jafnrétti, tækifæri og samfélagsþátttaka allra
-
Réttindi hinsegin fólks í fyrsta sæti
Þrátt fyrir miklar framfarir í réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi undanfarin ár, þá hefur komið fram bakslag í samfélaginu – bæði hérlendis sem og erlendis.
-
Fjölmenningar- og útlendingastefna
Píratar vilja byggja upp fjölbreytt og farsælt fjölmenningarsamfélag með því að tryggja innflytjendum tækifæri til virkrar þátttöku og
-
Mannúðleg utanríkisstefna
Íslenskt samfélag á frelsi sitt og frið undir því að alþjóðalög séu virt. Brot á mannúðarlögum eiga ekki að viðgangast.
-
Lista- og menningarstefna
List speglar samfélagið og er virkt afl í mótun þess. List speglar ekki aðeins raunveruleikann heldur er hún virkt afl í mótun hans, og því geta
Hefur þú ástríðu fyrir sanngjarnara samfélagi og uppfærðu lýðræði?
Vertu memm!
FÁÐU FREGNIR AF PÍRÖTUM
Viltu fá fregnir af Pírötum beint í innhólfið? Skráðu þig hér fyrir óreglulegu en æsispennandi fréttabréfi Pírata. Við lofum að senda stundum myndir af kisum eða hvolpum.