Tilbage til Alle begivenheder
Vísindaferð Pírata og Nemendafélags Landbúnaðarháskóla Íslands
Píratar bjóða stúdentum Landbúnaðarháskóla Íslands í vísindaferð á Hvanneyri Pub næstkomandi mánudag 26. febrúar. Viðburðurinn er í samstarfi við NLHÍ og herlegheitin hefjast klukkan 19:00. Þingmenn Pírata, þeir Björn Leví og Gísli Rafn, verða með stutta tölu áður en farið er í umræður. Komdu og ræddu málin, allir áhugasamir velkomnir!
Bjór og pítsa í boði á meðan byrgðir endast