Tilbage til Alle begivenheder
Location: Hús Máls og Menningar, Laugavegi.
Hefur þú áhuga á að taka þátt í starfi Pírata? Ertu Pírati og þekkir fólk sem hefur áhuga á að kynnast okkur?
Gamlir Píratar, nýir Píratar, forvitið fólk, öll velkomin!
Spjöllum saman um starfið okkar og fögnum á sama tíma 35 ára bjórafmæli!
Við hvetjum Pírata sérstaklega til þess að taka með sér vini og þið hin - ekki hika við að mæta þó svo að þið þekkið okkur ekki, við erum agalega næs!
Það er margt brýnt framundan og við finnum verulega fyrir auknum áhuga á starfinu okkar. Komdu!