Tilbage til Alle begivenheder
Þingmenn Pírata, Björn Leví, Arndís Anna og Þórhildur Sunna ræða stjórnmálaástandið, nýja ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og pólitíkina almennt á opnum fundi á Loft Hostel, Bankastræti 7 kl. 20 á fimmtudaginn. Komdu og taktu þátt í umræðunum!
Við reiknum með áframhaldandi óformlegu spjalli að fundi loknu. Drykkir í boði á meðan byrgðir endast