Tilbage til Alle begivenheder
Hvað getur gert stefnuræðu forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður meira spennandi? -Jú einmitt, Bingó!
Á spjöldunum eru orð sem gætu komið upp í ræðum - verðbólga, græn orka, sjónvarpslausir fimmtudagar..svo það er eins gott að fylgjast vel með!
Bingó er undir harðri stjórn Valgerðar og Indriða, varaþingfólks Pírata. Öll velkomin!
Snarl og drykkir í boð