Tilbage til Alle begivenheder
Kíktu í pílu og spjall með Lenyu Rún, oddvita Pírata í Reykjavík norður og fulltrúa unga fólksins, næstkomandi sunnudag kl. 19-20:30 á Irishman pub.
Það verða drykkir í boði á barnum, málefnalegar umræður og góður félagsskapur. Hver veit nema hægt verði að skella sér í karókí þegar líður á kvöldið
Nýttu þetta frábæra tækifæri og láttu sjá þig - hlökkum til að hitta þig