Tilbage til Alle begivenheder
Við Píratar viljum ólm heyra í frumkvöðlum á Íslandi og heyra álit ykkar á því hvernig hægt sé að styrkja frumkvöðlastarf hér á landi. Við bjóðum því til pizzu-fundar í húsakynnum Pírata að Hverfisgötu 39, Reykjavík frá kl. 12-13 föstudaginn 27. september.
Endilega bjóðið öðrum frumkvöðlum með ykkur og látið vita um mætingu hér á Facebook svo við tryggjum að nóg sé af pizzum!