Tinna Helgadóttir

Varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavíkurborg

Tinna er varaborgarfulltrúi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur og hefur setið fundi ráða, nefnda og borgarstjórnar. Tinna fæddist í Horsens, Danmörku 6. febrúar 1991. Tinna brennur fyrir mannréttindum, velferð og þátttöku allra í samfélaginu á eigin forsendum.

Hlutverk


Menntun

  • BS í hagfræði við Háskóla Íslands

Starfsferill

  • 2018- Varaborgarfulltrúi

Pistlar frá Tinnu