Skráning prófkjörs-upplýsinga
Með vísan í 4. gr. prófskjörsreglna kjörstjórnar Pírata verða frambjóðendur sem hafa skráð framboð sitt á x.piratar.is vegna Alþingiskosninga 2024 að veita eftirfarandi upplýsingar til kjörstjórnar Pírata. Séu upplýsingar ekki veittar tímanlega kann það að leiða til þess að ekki verði unnt að tryggja sæti viðkomandi á lista.
Skráning frambjóðenda í prófkjörum Pírata fer fram hér fyrir neðan og á x.piratar.is. Nauðsynlegt er að skrá framboð á báðum stöðum.