Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns

Varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavíkurborg

Oktavía með úfið liðað ótamið brúnt hár og létt bros á ljósum bakgrunni með myndum á vegg

Oktavía er fyrsti varaborgarfulltrúi Pírata í borginni og framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokksins.

Hlutverk

Menntun

Starfsferill

  • 2025- Varaborgarfulltrúi og framkvæmdastjóri borgarflokks

  • 2017- Þankatankurinn future404 ehf - stofnandi og stjórnandi

  • 2021-2023 Rekstrarstjóri og sviðstjóri neyðaratvikastjórnunar Secureit

  • 2016-2021 Varaþingmaður Pírata í suðurkjördæmi, síðar kraganum

  • 2018-2019 Varaforman evrópskra Pírata

  • 2017-2018 Forman evrópskra Pírata

  • 2017 Stjórn Pírata í Reykjavík

  • 2013-2016 Framkvæmdastjóri SAFE Initiative (undir IREX)

  • 2010-2013 Human Link Network - stofnandi og stjórnandi

  • 2006-2010 International Media Support - verkefnisstjóri

Pistlar frá Oktavíu

Tenglar

Oktavía í borginni