Kristinn Jón Ólafsson
Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavíkurborg
Kristinn Jón er varaformaður stafræns ráðs, innkaupa- og framkvæmdaráðs, og menningar- og íþróttaráðs borgarinnar. Kristinn fæddist í Keflavík 1981 og hefur ástríðu fyrir nýsköpun, mannvænni tækniþróun og grænni og barnvænni borg. Hann hefur m.a. leitt bæði vinnuna við fyrstu nýsköpunarstefnu og stafrænu stefnu borgarinnar.
Hlutverk
Borgarfulltrúi síðan 1. apríl 2025
Varaformaður Stafræns ráðs
Varaformaður Menningar- og íþróttaráðs
Varaformaður Innkaupa- og framkvæmdaráðs
Varamaður í stjórn Sorpu
Varamaður í stjórn Strætó
Menntun
2021 MBA námskeið - Nýsköpun, tækniþróun og stefnumótun hjá Akademias
2016 Diplóma - Viðurkennd stjórnarseta frá Háskóla Íslands
2009-2011 MSc - Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi frá BI Norwegian Business School
2007-2009 BSc - Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst
2007 - Diplóma - Fjármál og stjórnun á Bifröst
Starfsferill
2022- Fyrsti varaborgarfulltrúi Pírata
2022-2023 Hringrásarsetur Íslands - Stjórn
2021-2022 Píratar í Reykjavík - Stjórn
2021-2022 Þróttur Vogum - Stjórn
2017-2021 Nordic Smart City Network - Stjórn
2016-2021 Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar - Nýsköpunarsérfræðingur
2014-2016 Breki - Stofnandi og framkvæmdastjóri
2013-2015 Sjávarklasinn - Verkefnastjóri
2012-2016 EcoMals - Stofnandi og framkvæmdastjóri