Kristinn Jón Ólafsson

Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavíkurborg

Kristinn Jón er varaformaður stafræns ráðs, innkaupa- og framkvæmdaráðs, og menningar- og íþróttaráðs borgarinnar. Kristinn fæddist í Keflavík 1981 og hefur ástríðu fyrir nýsköpun, mannvænni tækniþróun og grænni og barnvænni borg. Hann hefur m.a. leitt bæði vinnuna við fyrstu nýsköpunarstefnu og stafrænu stefnu borgarinnar.

Hlutverk

  • Borgarfulltrúi síðan 1. apríl 2025

  • Varaformaður Stafræns ráðs

  • Varaformaður Menningar- og íþróttaráðs

  • Varaformaður Innkaupa- og framkvæmdaráðs

  • Varamaður í stjórn Sorpu

  • Varamaður í stjórn Strætó

Menntun

  • 2021 MBA námskeið - Nýsköpun, tækniþróun og stefnumótun hjá Akademias

  • 2016 Diplóma - Viðurkennd stjórnarseta frá Háskóla Íslands

  • 2009-2011 MSc - Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi frá BI Norwegian Business School

  • 2007-2009 BSc - Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst

  • 2007 - Diplóma - Fjármál og stjórnun á Bifröst

Starfsferill

  • 2022- Fyrsti varaborgarfulltrúi Pírata

  • 2022-2023 Hringrásarsetur Íslands - Stjórn

  • 2021-2022 Píratar í Reykjavík - Stjórn

  • 2021-2022 Þróttur Vogum - Stjórn

  • 2017-2021 Nordic Smart City Network - Stjórn

  • 2016-2021 Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar - Nýsköpunarsérfræðingur

  • 2014-2016 Breki - Stofnandi og framkvæmdastjóri

  • 2013-2015 Sjávarklasinn - Verkefnastjóri

  • 2012-2016 EcoMals - Stofnandi og framkvæmdastjóri

Pistlar frá Kristinni

Tenglar

Kristinn í borginni

Kristinn á Linkedin