Kristinn Jón Ólafsson

Varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavíkurborg

Kristinn Jón er varaformaður stafræns ráðs, situr í innkaupa- og framkvæmdaráði sem og Menningar og íþróttaráði borgarinnar. Kristinn fæddist í Keflavík 1981 og hefur ástríðu fyrir nýsköpun, stafrænni þróun og betri borg. Hann er sitjandi borgarfulltrúi síðan 1 apríl 2025.

Hlutverk

  • Varaformaður Stafræns ráðs

  • Menningar- & íþróttaráð

  • Innkaupa og framkvæmdaráð


Menntun

  • 2016 Diplóma í stjórnarsetu frá Háskóla Íslands

  • 2009-2011 MSc, Nysköpun og frumkvöðlastarfsemi BI Norwegian Business School

  • 2007-2009 BSc, viðskiptafræði frá Háskólanum í Bifröst

Starfsferill

  • 2022- Varaborgarfulltrúi

  • 2016-2021 Þróun- og nýsköpunnarsvið Reykjavíkurborgar

  • 2014-2016 Breki - stofnandi og framkvæmdastjóri

  • 2013-2015 Sjávarklasinn - verkefnastjóri

  • 2012-2016 EcoMals

  • 2010-2012 Perform Content

Pistlar frá Dóru Björt

Tenglar