Derek Terell Allen
Fulltrúi í stefnu- og málefnanefnd
Derek Terell Allen situr í stefnu- og málefnanefnd Pírata. Hann kennir íslensku fyrir útlendinga í Dósaverksmiðjunni og brennur fyrir mannréttindum. Derek gekk inn í flokkinn vegna þess að Píratar standa vörð um lýðræði og gagnsæi og eru meira að segja helvíti skemmtilegir.
Hlutverk
Fulltrúi í stefnu- og málefnanefnd
Menntun
2019-2021: MA í þýðingafræði, Háskóli Íslands
2016-2019: BA í íslensku sem öðru máli, Háskóli Íslands
2011-2015: Stúdentspróf, Steilacoom High School
Starfsferill
2022-: Íslenskukennari í Dósaverksmiðjunni
2021-2022: Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS)
2020-2021: Jafnréttisfulltrúi LÍS
2018-2019: Ritari Stúdentaráðs Aurora
2018-2019: Alþjóðafulltrúi Stúdentaráðs Háskóla Íslands