Atli Stefán Yngvason

Formaður framkvæmdastjórnar

Atli Stefán Yngvason er formaður framkvæmdastjórnar Pírata og formaður íbúaráðs Laugardals fyrir hönd meirihluta í Reykjavík. Atli er fæddur og uppalinn í Reykjavík 16. maí árið 1983 sem er dagur hestsins. Atli gengur til liðs við Pírata árið 2019 þegar hann loksins valdi sér stjórnmálaafl til að styðja. Atli er verkefnamiðaður viðskiptafræðingur sem brennur fyrir heiðarlegur stjórnmálum með áherslu á sýn til lengri tíma.

Hlutverk

  • Formaður framkvæmdastjórnar Pírata

  • Fyrrum formaður Pírata í Reykjavík

  • Formaður íbúaráðs Laugardals

  • Formaður Simonpunkturis

Menntun

  • 2008-2013 B.Sc. í viðskiptafræði (með vinnu), Háskóli Íslands

Starfsferill

  • 2014- Stofnandi og ráðsali hjá Koala ráðgjafastofu

  • 2014- Hlaðvarpsstjórnandi hjá Tæknivarpinu

  • 2020-2024 Framkvæmdastjóri Vegangerðarinnar

  • 2014 Forstöðumaður viðskiptaþróunnar hjá 365 miðlum

  • 2013 Tæknistjóri Arctic Adventures

  • 2004-2013 Vörustjóri hjá Vodafone

Pistlar frá Atla