Alexandra Briem

Borgarfulltrúi í Reykjavík

mynd af Alexöndru með rautt hár stutt hægra megin og lengra vinstra megin í svörtum superman bol

Alexandra Briem er borgarfulltrúi sem hef verið virk í flokknum síðan 2014. Hún var í stjórn Pírata í Reykjavík og í kosningastjórn 2017. Alexandra er formaður stafræns ráðs og situr þar að auki í skóla- og frístundaráði. Hún hefur stjórnarsæti í Strætó bs.
Alexandra er nörd, hún er trans og hún hefur lélegan húmor.

Hlutverk

  • Formaður stafræns ráðs Reykjavíkur

  • Varaformaður stjórnar Strætó

  • Fulltrúi í Skóla- og frístundaráði

  • Áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd

Menntun

  • Stúdentspróf frá menntaskólanum í Reykjavík

  • Hálfnuð með stjórnmálafræði með hagfræði sem aukafag í HÍ. (Stutt viðkoma í læknisfræðideild og verkfræði líka)

Starfsferill

  • Tæknileg aðstoð Símans,

  • Frístundaheimilið Bakkavör

  • Hótelþrif

  • Bílstjóri hjá sendiráði

  • Landgræðsla hjá Landsvirkjun

  • Öryggisvörður

  • Umönnun á læstri alzheimerdeild

Pistlar frá Alexöndru Briem

Tenglar