Píratar XP

Styrkja Pírata

Stuðningur í formi frjálsra framlaga skiptir Pírata miklu máli. Ef þú vilt styrkja okkar mikilvæga starf að þá er ferlið einfalt. Hér fyrir neðan geturðu valið að styrkja Pírata með mánaðarlegum styrkjum. Um er að ræða boðgreiðslur þar sem upphæðin sem þú velur er greidd einu sinni í mánuði. Eftir að þú hefur valið upphæðina, gengurðu frá styrknum á öruggu greiðslusvæði.

Einnig er hægt að millifæra frjáls framlög á reikning Pírata. Reikningsnúmer: 1161-26-4612, kennitala: 461212-0690.

X
X
X