Tilbage til Alle begivenheder

Húsnæðisþing

Hvenær geta krakkarnir flutt að heiman?
-Húsnæðisþing Pírata. Hvað er til ráða í húsnæðismálum til skemmri tíma litið?

Áratugum saman hefur húsnæði á Íslandi hækkað langt umfram verðlag og laun. Það hefur nýst vel þeim sem hafa á þeim tíma búið í eigin húsnæði og notið þessarar hækkunar.
Sú hækkun hefur á sama tíma komið niður á möguleikum fyrstu kaupenda sem hafa haft minni og minni getu til að mæta hækkuninni.
Við getum ekki leyft okkur að að taka ár og áratugi í að leysa vandann heldur þurfum við líka að finna lausnir núna.

Á Kex hostel Þann 6. apríl klukkan 11:00

Dagskrá:
11:00 þingið sett
11:01 setningarræða
11:10 kynningar
12:20 hádegismatur
13:10 pallborðsumræður
14:10 kaffihlé
14:30 lokaorð frá fyrirlesurum
15:00 þinginu slitið

Erindi frá:
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Samtökum iðnaðarins
Leigjendasamtökunum

Forrige
Forrige
30. marts

Páskabingó Pírata

Næste
Næste
11. april

Skrípaleikur í Stjórnarráðinu