Píratar XP

Seltjarnarnes

Kosningasigri fagnað í Tortuga!

Sveitarstjórnarkosningar eru afstaðnar og kominn tími til að fagna okkar mögnuðu grasrót, frambjóðendum og sjálfboðaliðum sem gerðu þessa flottu baráttu að því sem hún var. Píratar náðu góðum árangri...

Ímyndum okkur

Ímyndum okkur sveitarfélag þar sem ákvarðanir eru byggðar á gögnum og þekkingu í stað pólitískra skoðana. Ímyndum okkur að...

Prófkjörsúrslit: Akureyri, Ísafjarðarbær og Seltjarnarnes

Próf­kjöri Pírata á Akureyri, Ísafjarðarbæ og Seltjarnarnesi fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag kl 15. Hrafndís Bára Einarsdóttir mun...

Fréttir af prófkjörum Pírata

Nú er skráningu í prófkjör Pírata fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri, Seltjarnarnesi og Reykjanesbæ lokið. Í framboði í Prófkjöri Pírata á...

Liðsauki í kosningabaráttu

Tveir starfsmenn hafa verið ráðnir til starfa á skrifstofu Pírata vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Katla Hólm Þórhildardóttir Katla er flestum kunn en...
X
X
X