Við viljum
- Beint íbúalýðræði og bindandi rafrænar kosningar.
- Stofnun umboðsmanns foreldra barna á leik- og grunnskólaaldri.
- Að öll börn fái tækifæri til frístunda óháð efnahag foreldra.
- Atvinnustefnu í sátt við umhverfið.
- Stofnun menningarseturs sem inniheldur Byggðasafn ofl.
- Öruggt húsnæði með fjölbreyttum valkostum að norrænni fyrirmynd.
- Gjaldfrjálsan leikskóla fyrir 5 ára börn, sem er skólahópur.
- Að styrkja beri öll íþróttafélög í bæjarfélaginu.
- Enga mengandi stóriðju.
- Eflingu endurhæfingar- og geðheilbrigðisþjónustu.