Kjósum að kjósa
Hafnarfjörður
Dagskrá
Áherslur Pírata í Hafnarfirði
Frambjóðendur Pírata í Hafnarfirði
3. sæti Píratar í Hafnarfirði
f. 31. október 1968
4. sæti Píratar í Hafnarfirði
f. 03. mars 1982
Phoenix Jessica Ramos
5. sæti Píratar í Hafnarfirði
Bókari og með B.A. í Austur-Asíu fræðum
I am a 37 year old immigrant to Iceland from New York. I hold a BA from SUNY Albany in the US in East Asian Studies with a focus on Chinese language, history and politics and a minor in Spanish. I currently work as a Workplace Inspector for Efling Trade Union.
I am interested in creating a more democratic and equal society here in Iceland, for both Icelanders and immigrants. I am especially interested in improving the conditions in society for the least fortunate and improving human rights, especially in regards to fighting human trafficking here in Iceland.
I live in Hafnarfjörður with my husband, my two horses and our two dogs.
Ragnheiður Eiríksdóttir Bjarman
6. sæti Píratar í Hafnarfirði
f. 3. október 1971
Geðhjúkrunarfræðingur
Ég er 50 ára, bý í Hafnarfirði, starfandi geðhjúkrunarfræðingur, fjögurra barna amma og á sætasta geðhjúkrunarhund í heimi, hann Mosa sem mætir með mér í vinnuna á Kleppi. Ég læt andlega og líkamlega vellíðan fólks vera forgangsatriði og brenn fyrir samfélagslegu réttlæti. Ég stefni á sæti nr. sex á lista Pírata í Hafnarfirði.
Ég hef stutt Pírata síðan þeir byrjuðu að bjóða fram, án þess að vera virk en langar núna að styðja lista Pírata í Hafnarfirði og hafa áhrif á málefni sem varða velferð bæjarbúa.
Í nánustu framtíð vil ég sjá úrbætur í félagslegri þjónustu í Hafnarfirði – ég vil að bærinn okkar verði til fyrirmyndar og veiti bestu þjónustu sem kostur er á. Ég vil sjá bæjarstjórn sem setur metnað í að sinna þeim sem minnst mega sín. Einnig vil ég að íbúalýðræði verði stóraukið og gegnsæ vinnubrögð viðhöfð í bænum.
1. sæti Píratar í Hafnarfirði
f. 05. mars 1969
2. sæti Píratar í Hafnarfirði
f. 19. febrúar 1984
Hægt er að millifæra frjáls fjárframlög til Pírata í Hafnarfirði á reikningsnúmer: 133-15-1663, kennitala: 510316-1340. Öll framlög frá einstaklingum eru vel þegin.