Streymið er einnig sent út á eftirfarandi veitum

Dagatal

Dagskrá

7. maí 2021 | Föstudagur

kl: 17.00 til 18.10 | Aðalfundur Pírata í Norðvesturkjördæmi

Dagskrá
 
17:00 – Myndband af stofnfundi spilað
 
-Aðalfundur opnaður
Furndarstjóri bíður fólk velkomið, Minnir á að framboð er enn opið og kosning hefst kl 17:30. Kynnir svo fyrsta mælanda
 
-Skýrsla stjórnar lögð fram
Sunna Einarsdóttir Formaður PíNK flytur skýrslu stjórnar.
– – – –
Fundarstjóri kynnir gjaldkera
-Reikningar lagðir fram til samþykktar
Pétur Óli Þorvaldsson flytur skýrslu gjaldkera.
– – – –
Fundarstjóri kynnir að opnað sé fyrir kosningu í stjórn PíNK inn á x.piratar.is
-Opnað fyrir kosningu í stjórn inn á x.piratar.is https://x.piratar.is/polity/298/election/122/
– – – –
Hlé í 5 mínotur 17:30-17:35
– – – –
Fundarstjóri kynnir Magnús Oddvita Pírata í Norðvesturkjördæmi
Magnús D. Norðdahl ávarpar fundinn
– – – –
Fundarstjóri kynnir tillögur og/eða opnar gólfið.
-Önnur mál
– – – –
Hlé í 5 mínútur kl 18:00-18:05
-Kosningu í stjórn lýkur.
18:05 Fundarstjóri kynnir niðurstöður kosnigar í nýja stjórn.
Nyðurstöður tilkynntar
– – – –
Gamla stjórnin veitir heiðursviðurkenningu og fundi er slitið eftir það
-Heiðursviðurkenning PíNK og lokaorð fráfarandi stjórnar.
-Fundi slitið

Leiðbeiningar

Streymiskerfið

Gott að vita

Streymt er frá mörgum viðburðum Pírata og eru þeir á dagskrá hér. Fylgist með viðburðardagatali Pírata til þess að sjá hvenær næstu útsendingar eru á dagskrá. Eldri útsendingar má nálgast neðar á þessari síðu. Athugið: Við innskráningu í spjallið eruð þið sjálfkrafa að samþykkja skilmála Vimeo.

  • Notið ykkar rétta nafn þegar þið skráið ykkur inn í spjallið.
  • Nafnleynd er í boði í Q&A eftir innskráningu.

Spjallglugginn

Chat

Spjallglugginn er tenging þín við stjórnendur spjallsins og aðra áhorfendur. Glugginn er tvíþættur: Spjall (chat) og spurningar (Q&A). Í spjallinu er hægt að spjalla um fundinn og leita aðstoðar hjá tæknifólki (Type a message boxið). Spjalllið er ætlað sem óformlegur vettvangur og er ekki hluti af útsendingu streymisins.

Spurt og svarað

Q&A

Q&A hluti spjallgluggans er ekki sjáanlegur nema opið sé fyrir spurningum. Þegar stjórnendur opna fyrir spurningum (Q&A session) að þá birtist neðst í spjallglugganum setningin "Have a question?" og hnappurinn "Ask". Ýtið á "ASK" til þess að fara í Q&A viðmótið þar sem þið getið beint spurningum ykkar til þáttakenda streymisins. Áhorfendur geta spurt undir sínu eigin nafni eða í nafnleynd (anonymous). "ASK" takkinn birtist eingöngu ef opið er fyrir spurningar, chat-boxið er hinsvegar alltaf opið.

  • Lengd spurninga mega ekki vera lengri en 120 stafir.
  • Dæmi um 120 stafa spurningu (bil talin með)

“Ef þú lendir neðarlega í prófkjörinu kemur þú samt til að þiggja sætið og halda áfram að starfa með Pírötum í grasrót?”

  • 120 stafir er svipað og Twitter status.

Síðustu útsendingar

X
X