Mér hafa borist tvö bréf á síðustu dögum frá Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair Group. Tilefni bréfaskriftanna eru eftirfarandi ummæli mín í Kryddsíld Stöðvar...
Árið 2020 syngur sinn svanasöng. Við fögnum, minnumst hins liðna og sköpum okkur andlegt rými fyrir það sem koma skal.
Þó tilefnið sé hluti af taktföstu flæði tímans eru aðstæðurnar aðrar en...
“Topp maður”, var athugasemd á samfélagsmiðlum undir frétt af sóttvarnabroti fjármálaráðherra. Þetta er mjög merkileg fullyrðing í samhengi þeirra atburða sem við erum að ganga í gegnum. Í samhengi þeirra hegðunar...
Þó svo við legðum okkur fram, þá yrði eflaust erfitt að gleyma árinu sem nú er að líða – hinu leiðinlega en lærdómsríka ári 2020. Árinu sem við mættum í náttbuxum...
Píratar berjast gegn spillingu vegna þess að þannig sköpum við betra og sanngjarnara samfélag þar sem allir sitja við sama borð. Við tryggjum að málefnaleg sjónarmið ráði för við ákvarðanatöku ríkisins...