Fljót framþróunar og óttinn við hið óþekkta

Hið óþekkta vekur gjarnan upp óttatilfinningu. Það getur verið óþægilegt að vita ekki við hverju er að búast. Innra með okkur getur skapast ákveðinn titringur, við förum jafnvel upp á afturlappirnar og setjum okkur í stellingar með klærnar og kryppuna úti...

Stefnuleysi stjórnvalda

“Alþingi hefur því nýlokið afgreiðslu á ítarlegri umfjöllun um stefnumörkun opinberra fjármála” stendur í fjármálaáætlun stjórnvalda - Nei, bara alls ekki. Ekkert í yfirferð þingsins var ítarleg umfjöllun um stefnumörkun opinberra fjármála. Eins og venjulega þá vantaði kostnaðargreiningu á stefnu stjórnvalda....

Réttlætanlegt veðmál?

Segjum það bara eins og það er, ákvörðun stjórnvalda um að auðvelda ferðamönnum að koma til landsins þann 1. maí er veðmál. Þar er veðjað upp á afkomu ríkissjóðs, reynt að...

Samstaða um frelsið

Á síðasta fundi Svæðisskipulagsnefndar Höfuðborgarsvæðisins voru Frumdrög Borgarlínu kynnt. Þar voru fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Miðflokksins í Mosfellsbæ með sérstaka bókun gegn uppbyggingu Borgarlínu á sama tíma og aðrir fulltrúar...

Alþingi fyrir öll

Í lögum um kynrænt sjálfræði sem samþykkt voru hér nýlega á alþingi segir í 1. grein: "Lög þessi kveða á um rétt einstaklinga til þess að skilgreina kyn sitt og miða þannig...

Hvað gera þingmenn?

Ég rek augun og eyrun oft í alls konar hugmyndir um hvað fólk telur að þingstarfið sé. Ég hafði sjálfur ýmsar hugmyndir um í hverju það starf fælist áður en ég...

Verkefni næstu ára

Augljósa verkefni næstu ára er að glíma við afleiðingarnar af Kófinu. Nokkur hundruð milljörðum hefur verið bætt í hagkerfið til þess að koma til móts við efnahagsvanda vegna hruns í ferðaþjónustunni...

Bæjarfulltrúar uppi á borðum

Stundum láta stórmál ekki mikið yfir sér. Þau virðast kannski ekkert sérstaklega merkileg við fyrstu sýn en þegar betur er að gáð geta þau skipt gríðarlega miklu máli. Um þessar mundir...

Hvar er verndin?

Í gegnum allar áætlanir, sáttmála og stefnur sem snúa að aðgerðum og hlutverki yfirvalda í baráttunni við mansal er rauður þráður: Að sækja brotafólk til saka og veita þolendum vernd. Þennan þráð...

Nokkrar stað­reyndir um jafn­réttis­mál

Áhersla ríkisstjórnarinnar á jafnréttismál - nokkrar staðreyndir Desember 2017 - Ríkistjórn VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks kynnir samstarfssáttmála sinn með pompi og prakt. Í honum er áhersla lögð á jafnréttismál.Júní 2019 - Staða ráðuneytisstjóra í Mennta-...

Við mælum með

Mest lesið

X
X