Áfram stelpur!

19. júní árið 1915 fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Baráttan fyrir þessum sjálfsögðu réttindum kvenna hafði þá staðið yfir í um 30 ár. Baráttan stóð bæði gagnvart Alþingi Íslendinga, viðhorfi almennings en ekki síst Dönum...

Tundurskeyti á Alþingi

Í byrjun júní varð uppi fótur og fit á Alþingi þegar þingflokkur Pírata gerðist sekur um þá ósvinnu að leggja til breytingu á dagskrá þingsins, svo að hægt væri að taka fyrir frumvarp Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, þingkonu VG og formanns atvinnuveganefndar...

Lýðveldis- og lýðræðishátíðin 17. júní

Kandífloss, blöðrur, hæ hó og jibbí jei. Það er svo sannarlega kominn sautjándi júní. Lýðveldið Ísland á 77 ára afmæli. Hvort sem við tengjum daginn við skrúðgöngur, skátana, hoppukastala eða tónleika...

Rétturinn til að hafna vinnu

Ein af stærstu áskorunum í því að ná okkur eftir Covid-faraldurinn er aukið og langvarandi atvinnuleysi. Þrátt fyrir að mikilvægt sé að vinna bug á atvinnuleysinu þá er líka ástæða til...

Ástarflækjur

Í þessari viku eru 19 ár síðan ég og konan mín kynntust og 12 ár síðan við giftum okkur. Ég var heppinn, ekki bara af því að þar fann ég minn...

Sjómennskan er ekkert grín

Þá er sjómannadagurinn runninn upp enn og aftur. Einn dag á ári heiðrum við sjómenn og fjölskyldur þeirra. Við horfum til baka, en einnig til framtíðar. Þetta er ljúfsár dagur fyrir...

Píratar afhjúpuðu hláleg vinnubrögð Alþingis

Í gegnum tíðina hafi margir haft orð á því að starfshættir Alþingis séu afleitir og er undirritaður í þeim hópi. Meirihlutaræði hefur viðgengist þar svo lengi sem elsta fólk man, en...

Tvenns konar stjórnmál

Pólitík snýst um að velja lausnir við vandamálum. Vandinn er að við vitum ekki fyrirfram hvaða lausnir eru bestar. Það er því verkefni stjórnmálanna, stjórnsýslu og pólitíkusa saman, að reyna að...

Reykjavíkurmódelið

Ég varð hissa um helgina þegar ó­nefndur stjórn­mála­maður talaði um í Silfrinu að „hinn val­kosturinn“ við á­fram­haldandi sam­starf nú­verandi ríkis­stjórnar væri „Reykja­víkur­módelið“. Ég er nefni­lega sam­mála því, en yfir­leitt erum við...

Traust á stjórnmálum

Af hverju skiptir traust máli og af hverju er mikilvægt að vinna sér inn traust? Í skýrslu starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu er að finna útskýringu á því...

Mest lesið

X
X