Nýjustu greinar

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum í lífi barna. Atvinnulífið, hagkerfið og tekjuþörfin toga foreldrana í eina átt á meðan börnin hafa aðrar og ólíkar þarfir sem toga í gagnstæða átt. Leikskólarnir eru...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem skrítin hugmynd um að þörf væri á nýrri nálgun í stjórnmálum á Íslandi. Hugmynd sem fólk almennt trúði ekki að myndi leiða langt eða endast. En, hér...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta yfir farinn veg. Það virðist einhvern veginn óralangt síðan við bjuggum við ströng sóttvarnarfyrirmæli með tíu manna samkomutakmörkunum en samt var það nú í upphafi þessa árs. Með...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety is threatened, but it is only when we are afraid that it is possible to be brave. It is in these moments we have the opportunity to...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra. Það er eingöngu þá, þegar við erum hrædd, sem við getum verið hugrökk. Það er þá sem við fáum tækifæri til að standast freistinguna að fórna frelsi...

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði á Laugalandi í æsku á vegum barnaverndar. Laugaland átti að vera þeim öruggur staður. Að upplifun þeirra hafi verið sem skyldi er óafsakanlegt. Það er nauðsynlegt að...

A Decade in Icelandic Politics

There is a saying that a week is a long time in politics, so the fact that the Pirate party celebrates its tenth birthday this November must be a good thing. I think it is remarkable that this radical reform party...

6 ára Pírati… á aðalfundi Pírata.

Ég átti satt best að segja ekki von á því að vera vasast í stjórnmálum, en ef ég lít yfir farinn veg, þá er ætti það kannski ekkert að koma á óvart… Ég vil aukin borgararéttindi og friðhelgi einkalífsins, skaðaminnkunnarhugsun í...

Áratugur í Íslenskum stjórnmálum

Það er sagt að vika sé langur tími í pólitík, svo það hlýtur að teljast ágætt að Píratar séu að verða tíu ára núna í nóvember. Reyndar finnst mér það merkilegt að þessi róttæki umbótaflokkur sé fimmta elsta stjórnmálaafl landsins, en löngum...

10 ár í þjónustu þjóðar

Það var þann 24. nóvember árið 2012 sem framsýnt hugsjónafólk kom saman og stofnaði Píratapartýið. Þetta nýja afl fékk athygli og vakti mikla eftirtekt fyrir nýjar og róttækar hugmyndir. Margar þeirra eru nú orðnar að veruleika og margar okkar róttækustu hugmyndir...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið 2013 tóku Píratar fyrst þátt í alþingiskosningum á Íslandi og fengu rétt rúmlega 5%, þrjá þingmenn og náðu þannig yfir þröskuldinn hræðilega sem gefur rétt til jöfnunarþingmanna....

Má brjóta kosninga­lög?

Friðsamleg og lýðræðisleg skipti valdhafa er grundvöllur okkar samfélags og í raun allra vestrænna og margra annarra samfélaga. Þetta framsal fer fram í kjölfar kosninga þar sem öllum með kosningarétt býðst að greiða atkvæði um niðurstöðuna. Það þarf að vera hafið yfir...

Hefði Garðabæjarlistinn átt að fá þrjá bæjarfulltrúa í stað tveggja?

Það þarf ekki mikið út af að bregða í fram­kvæmd kosn­inga, til að úr verði afdrifa­rík breyt­ing varð­andi nið­ur­stöðu sömu kosn­inga. Þetta sýna dæmi úr kosn­ingum til Alþingis síð­asta haust og dæmi úr nýaf­stöðnum kosn­ingum til sveita­stjórn­a.   Ferskar eru enn í minni,...

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega fyrir stuðninginn og að mæta á kjörstað. Kosningarnar fóru ekki alveg eins og við vildum en við erum ekki hætt, verðum áfram í andspyrnu varðandi málefni sem eru...

Tíu þúsund þakkir

Píratar vilja þakka öllum sem studdu við framboðin okkar á Akureyri, Hafnarfirði, Ísafirði, Kópavogi, Reykjanesbæ, Reykjavík og samkurlsframboðin í Árborg, Garðabæ, Seltjarnarnesi og í Suðurnesjabæ þar sem fulltrúar Pírata sátu á listum með öðrum flokkum.  Píratar náðu góðum árangri í Reykjavík þar...

Við mælum með

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar aðilinn fæst jafnvel ekki til að hætta ógnandi samskiptum verða...

Pírataárið 2021 í Reykjavík

Píratar í borg­ar­stjórn hafa í góðri sam­vinnu fjög­urra flokka skilað miklum árangri. Ætla ég fyrir hönd borg­ar­stjórn­ar­flokks Pírata að fara yfir tíu mál­efni sem...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. Miðað við þau áform sem eru...

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að við hlífum fátækum við skattlagningu og aukum...

Rasismi gegn Íslendingum

Síðustu vikur og mánuði hef ég reynt að vera sýnileg í framboði mínu til Alþingis, enda er það venjan í kosningabaráttu. Það hefur hins...

Það er í góðu lagi, annars væri það bannað

Ég hef löngum velt fyrir mér að byrja vera ofboðslega dónalegur við alla sem ég hitti. Láta fólk heyra það ef það þvælist fyrir...

Greinasafn fulltrúa Pírata

Dórab Björt - Píratar

Borgarfulltrúi Reykjavík

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Bæjarfulltrúi Kópavogur

Alexandra Briem fulltrúi Pírata í borgarstjórn

Borgarfulltrúi Reykjavík

Magnús Davíð Norðdahl

Borgarfulltrúi Reykjavík

Álfheiður Eymarsdóttir

Bæjarfulltrúi Árborg

Indriði Ingi Stefánsson

Varabæjarfulltrúi Kópavogur

Arndís Anna þingmaður

Þingmaður

Andrés Ingi þingmaður

Þingmaður

Björn Leví þingmaður

Þingmaður

Gísli Rafn þingmaður

Þingmaður

Halldóra Mogensen þingmaður

Þingmaður

Þórhildur Sunna þingmaður

Þingmaður