Mótaðu stefnuna

Flokksmeðlimir geta haft bein áhrif á mótun og áherslur allra stefnumála í gegnum okkar eigið rafræna kosningakerfi, sem er einstakt í íslenskum stjórnmálum.

Skrá mig í Pírata

Einfaldar og auðskiljanlegar leiðbeiningar um hvernig þú gerist meðlimur í flokknum.

Styrkja Pírata

Baráttan um réttlátara og betra samfélag kostar peninga. Það munar um hverja krónu.

Ertu skapandi?

Sjálfboðaliðastarf Pírata er öflugt og gefandi. Markmið Pírata er að allir sjálfboðaliðar búi að ævilangri og alvöru reynslu eftir starf fyrir flokkinn.

Hvað er á dagskrá?

Viðburðardagatal Pírata er besta leiðin til þess að fylgjast með dagskrá flokksins hvort sem það er málefnafundur, skemmtun eða þinn eigin félagsfundur.

Spjallið

Spjallið er opinn umræðuvettvangur fyrir starf Pírata. Hér er öllum meðlimum Pírata velkomið að tjá sig um allt milli himins og jarðar.

Lesefni

Þarf fleiri miðaldra karlmenn á Alþingi?

Hvað fær miðaldra karlmann til þess að bjóða sig fram til Alþingis? Erum við ekki nú þegar nógu margir í efstu lögum samfélagsins? Ástæðurnar fyrir framboðum miðaldra karla eru að líkindum mismunandi enda erum við...

Samfélagsmiðlarnir okkar

12,116FylgjendurLíkar við þetta
988FylgjendurFylgja
4,829FylgjendurFylgja

Kosningastefna Pírata er tilbúin!

Eftir margra mánaða vinnu grasrótar og frambjóðenda er stóra stundin runnin upp. Kosningastefna Pírata fyrir...

Kosið um kosningastefnuskrá fyrir Alþingiskosningar

Kynning stendur nú yfir á kosningastefnuskránni, og hana má nálgast hér: x.piratar.is Á morgun hefst staðfestingarkosning...
X
X