Píratar XP

Taktu þátt

Samfélagsmiðlarnir okkar

12,204FylgjendurLíkar við þetta
1,148FylgjendurFylgja
4,918FylgjendurFylgja

Ertu skapandi?

Sjálfboðaliðastarf Pírata er öflugt og gefandi. Markmið Pírata er að allir sjálfboðaliðar búi að ævilangri og alvöru reynslu eftir starf fyrir flokkinn.

Skrá mig í Pírata

Einfaldar og auðskiljanlegar leiðbeiningar um hvernig þú gerist meðlimur í flokknum.

Hvað er á dagskrá?

Viðburðardagatal Pírata er besta leiðin til þess að fylgjast með dagskrá flokksins hvort sem það er málefnafundur, skemmtun eða þinn eigin félagsfundur.

Styrkja Pírata

Baráttan um réttlátara og betra samfélag kostar peninga. Það munar um hverja krónu.

Spjallið

Spjallið er opinn umræðuvettvangur fyrir starf Pírata. Hér er öllum meðlimum Pírata velkomið að tjá sig um allt milli himins og jarðar.

Pírataprófið


Kynning

Greinaskrif

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru stofnaðir til þess að innleiða virkt lýðræði á Íslandi. Grunnstefna flokksins hvílir á lýðræði og það hefur haft áhrif á...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu. Það sé óþarfi því að hún snerti venjulegt fólk ekki neitt. Við erum einfaldlega á allt öðru máli - spilling...

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að við hlífum fátækum við skattlagningu og aukum byrðarnar eftir því sem bökin verða breiðari. Hins vegar að...
X
X