Píratar XP

Fréttir af grasrót Pírata

Kosningasigri fagnað í Tortuga!

Sveitarstjórnarkosningar eru afstaðnar og kominn tími til að fagna okkar mögnuðu grasrót, frambjóðendum og sjálfboðaliðum sem gerðu...

Nýliðafundir!

Press here for English Nýliðafundir Pírata byrja í febrúar Hvað?  Hefur þú áhuga á stjórnmálum? Vilt þú taka þátt í...

Álfheiður fær að heita Pírati

Mannanafnanefnd samþykkir eiginnafnið Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi í síðustu alþingiskosningum, fær loksins að taka upp...

Til hamingju með afmælið kæru Píratar!

Píratar eiga 9 ára afmæli í dag. Píratar voru stofnaðir árið 2012. Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy tilkynntu upphaflega um fyrirhugað framboð...
00:42:44

Johann Hari al­þjóð­legur met­sölu­höfundur hvetur Pírata til dáða

Johann Hari var leynigestur á aðalfundi Pírata sem fram fór um helgina. Þar ræddi hann við Halldóru...

Hvað eru þessir Píratar eigin­lega?

Ég vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í þegar ég sótti um starf hjá...

Frambjóðendahelgin heppnaðist fullkomlega

Tortuga iðaði af lífi um helgina. Þar fjölmenntu frambjóðendur Pírata í stefnumótunarvinnu og fræðslu fyrir komandi kosningar,...

Til hamingju með daginn, konur!

Píratar senda öllum konum baráttu- og heillaóskir á kvenréttindadaginn, 19. júní. Frá fyrsta degi hafa Píratar lagt áherslu...

Hvernig tek ég þátt?

Verum vinir

Ekkert stjórnmálaafl kemst af án nýliðunar og þess vegna kynnum við VERUM VINIR sem er vinakerfi (e. buddy system) Pírata. Við hvetjum þau sem hafa áhuga á að kynnast stjórnmálastarfi Pírata óháð öllum aldri til að skrá sig í vinakerfið. Þau fá svo úthlutað vin sem hefur reynslu innan Pírata. 

Nýliðafundir

Hefur þú áhuga á stjórnmálum? Vilt þú taka þátt í því að betrumbæta samfélagið? Eru Píratar að heilla þig með gagnsæi og öflugu lýðræði? En hvernig á að stíga fyrstu skrefin? Jú, með því að mæta á nýliðafund Pírata! Einhver reyndur Pírati mun leiða fundinn og svara spurningum nýliða. 

Skoðaðu sjálfboðaliðastarfið

Grasrótarinn er vefsíða þróuð af Pírötum sem heldur utanum grasrótarstarf hreyfingarinnar og hvernig það er unnið. Við leitum eftir allskonar fólki í allskonar sjálfboðaliðastörf, allt frá forritun í úthringingar í símaveri. Fylgstu með auglýsingum á grasrótaranum og láttu okkur vita af þér ef þú vilt leggja þitt af mörkum í baráttunni fyrir betra samfélagi, fyrir alla.

X
X
X