Fréttatilkynningar Pírata

Þórhildur Sunna tekur við sem þingflokksformaður

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur tekið við sem þing­flokks­for­maður Pírata, en hún var kjör­in á þing­flokks­fundi á dög­unum. Hún tekur við emb­ætt­inu af Hall­dóru Mog­en­sen. Björn Leví Gunnarsson var við sama til­efni kjörinn vara­þing­flokks­formaður en Gísli Rafn Ólafsson gegnir enn embætti rit­ara...

Fordæma vinnubrögð Fjölskylduhjálpar Íslands

Stefnu og málefnanefnd Pírata fyrir hönd Pírata fordæma að öllu leyti vinnubrögð Fjöskylduhjálpar Íslands. Að ástæðulausu hafa samtökin sett íslenskar fjölskyldur í forgang frekar en fjölskyldur af erlendu ríkisfangi með kennitölu. Að því leyti virðast erlendar fjölskyldur án kennitalna vera skildar...

Framkvæmdastjóri Pírata lætur af störfum

Framkvæmdastjóri Pírata hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Félagið hefur þegar sett ráðningu nýs framkvæmdastjóra í ferli. Elsa Kristjánsdóttir mun sinna störfum fyrir Pírata þar til nýr framkvæmdastjóri hefur tekið við, eða samkvæmt samkomulagi við yfirstjórn Pírata. Píratar...