Fréttatilkynningar Pírata

Fréttatilkynning Pírata í Reykjavík vegna öryggismyndavéla

Á borgarstjórnarfundi þann 21. mars greiddu tveir borgarfulltrúar Pírata atkvæði gegn samningi Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar um öryggismyndavélar í miðbæ Reykjavíkur. Einn borgarfulltrúi sat hjá.Aftur á móti studdu allir Píratar í borgarstjórn nauðsynlega breytingu á samkomulaginu sem fól í...

Næturstrætó snýr aftur í Reykjavík

Píratar í Reykjavík eru stolt af því að tilkynna að samið hefur verið um að næturstrætó muni hefja aftur akstur um helgar í Reykjavík. Þjónustan hefst í nótt, aðfaranótt laugardagsins 25. febrúar, og miðar að því að veita fólki örugga og...

Þórhildur Sunna tekur við sem þingflokksformaður

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur tekið við sem þing­flokks­for­maður Pírata, en hún var kjör­in á þing­flokks­fundi á dög­unum. Hún tekur við emb­ætt­inu af Hall­dóru Mog­en­sen. Björn Leví Gunnarsson var við sama til­efni kjörinn vara­þing­flokks­formaður en Gísli Rafn Ólafsson gegnir enn embætti rit­ara...