Fréttir Alþjóðastarf

Þórhildur Sunna stendur vörð um mannréttindaverði

Mannréttindi þurfa vernd „Um allan heim þurfa þau sem berjast fyrir mannréttindum að búa við kúgun og ótta við öryggi sitt. Ég mun leggja hart...

Píratar mynda ríkisstjórn í Tékklandi

Tékkneskir Píratar hafa samþykkt að taka sæti í ríkisstjórn landsins. Píratar munu leiða tvö ráðuneyti í nýrri ríkisstjórn, utanríkisráðuneytið og ráðuneyti byggðamála og stafrænna...
00:01:05

Frambjóðendur Pírata fordæma árasir Ísrael á Palestínu í nýju myndbandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 1. sæti í Suðvesturkjördæmi, Gréta Ósk Óskarsdóttir 5. sæti í Suðvesturkjördæmi og Lenya Rún Taha Karim 3. sæti Reykjavík norðurkjördæmi bjuggu...

Hall­dóra þing­flokks­for­maður á ný

Halldóra Mogensen er mætt aftur til starfa og hefur tekið við þingflokksformennsku í Pírötum á ný. Halldóra hefur verið í barneignarleyfi frá því í...

Zdeněk Hřib Mayor of Prague was the honorary guest speaker at The Icelandic Pirate Party annual party conference 2020.