Suðurkjördæmi

Nýjustu færslur

Fátækt á Suðurnesjum

Enn og aftur kreppir að hjá Suðurnesjabúum og mörg heimili berjast við að halda sér á floti fjárhagslega sem endað gæti í fátækt eða...

Um samgöngur og rekstrarform

Nýlega sagði stjórn Herjólfs upp öllu starfsfólki vegna rekstrarerfiðleika, sem má meðal annars rekja til brostinna væntinga um farþegafjölda á Covid-árinu. Endurskipulagning stendur þar...

Samþykkt aðalfundar Pírata í Suðurkjördæmi

Fjárfestum í fólki – fjárfestum í framtíð Aðalfundur Pírata í Suðurkjördæmi var haldinn í Reykjanesbæ laugardaginn 13.júní 2020. Ný stjórn var kjörin á fundinum og...

Hlaðvarp: Fjármál aðildarfélaga

Eiríkur Rafn Rafnsson og Hrafnkell Brimar Hallmundsson kynna og ræða nýjar fjármálatillögur fyrir aðildarfélög innan Pírata. Frá því í febrúar á síðasta ári hafa verið...

Innra starf Pírata á tímum Covid-19

Innra starf Pírata á tímum Covid-19 Nú er rúmur mánuður síðan fyrsta tilfelli af Covid-19 sjúkdómnum greindist hér á landi og þjóðin komin á þriðju...

Heimsmarkmiðin og Reykjanesbær

Gott er að sjá að það sé verið að horfa til framtíðar varðandi heimsmarkmið S.Þ. í Reykjanesbæ. Þar stendur upp úr mikil áhersla á...

Ályktun gegn spillingu – Píratar í Suðurkjördæmi

Ályktun gegn spillingu Píratar í Suðurkjördæmi deila auðsýndum áhyggjum almennings í landinu vegna hagsmunatengsla sitjandi sjávarútvegsráðherra við Samherja, stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins og félög tengd því....

Hlaðvarp

Stjórn PíSUÐ

Vania Cristina Leite Lopes

Formaður

Hrafnkell Brimar Hallmundsson

Ritari

Albert Svan

Gjaldkeri

Eyþór Máni Steinarsson

Stjórnarmeðlimur

Guðmundur Arnar Guðmundsson

Stjórnarmeðlimur

Dagskrá Suðurkjördæmis

Mest lesið

Prófkjörssvæði komið í loftið

Upplýsingasvæði um prófkjör Pírata 2021 hefur verið opnað á heimasíðu félagsins. Þar er hægt...

Smári McCarthy og Birgitta Jónsdóttir gestir á aðalfundi PírÁs

Aðalfundur PírÁs á Hótel Stracta Píratar á Suðurlandi halda árlegan aðalfund laugardaginn þann 9.nóvember nk....

Samþykkt aðalfundar Pírata í Suðurkjördæmi

Fjárfestum í fólki – fjárfestum í framtíð Aðalfundur Pírata í Suðurkjördæmi var haldinn í Reykjanesbæ...