Píratar XP

Borgarstjórn

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Dóra Björt Guðjónsdóttir er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Dóra Björt er formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur. Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988.

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er borgarfulltrúi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Sigurborg Ósk er formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Sigurborg Ósk er fædd í Reykjavík 24. nóvember 1984. Hún er uppalinn Kjalnesingur.

Alexandra Briem

Varaborgarfulltrúi

Rannveig Ernudóttir

Varaborgarfulltrúi

Dagskrá Pírata í Reykjavík

september

Enginn viðburður á dagskrá

Nýjustu færslur

Kíktu í kaffi og vöfflur í dag!

Hvað er betra en að gæða sér á góðri hressingu eftir að hafa nýtt kosningaréttinn sinn?Píratar bjóða í vöfflukaffi á kosningamiðstöð sinni á Laugavegi...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru stofnaðir til þess að innleiða virkt lýðræði á Íslandi. Grunnstefna...

Píratar opna kosningamiðstöðvar!

Langar þig að fræðast um Pírata? Spjalla við frambjóðendur? Drekka kaffi og spá í bolla um niðurstöður kosninganna? Þú getur gert þetta allt saman og...

Ólöglegar skerðingar?

Ég fékk mjög áhugaverða ábendingu um Tryggingastofnun (TR) í gær. Ég ætla að byrja á að biðjast samt velvirðingar á eilítið tæknilegri grein -...

Réttu spurningarnar um skatta

Oft eru stjórnmálaflokkar að rífast um skatta, hærri eða lægri - og ásakanir ganga fram og til baka um hvort sé betra. Bæði sjónarmiðin...

Mest lesið

Stjórn PíR

Guðjón Sigurbjartsson

Formaður

Jón Ármann Steinsson

Gjaldkeri

Jason Steinsson

Ritari

Alexander Kr. Gústafsson

Stjórnarmeðlimur
X
X