Borgarstjórn

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Dóra Björt Guðjónsdóttir er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Dóra Björt er formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur. Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988.

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er borgarfulltrúi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Sigurborg Ósk er formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Sigurborg Ósk er fædd í Reykjavík 24. nóvember 1984. Hún er uppalinn Kjalnesingur.

Alexandra Briem

Varaborgarfulltrúi

Rannveig Ernudóttir

Varaborgarfulltrúi

Dagskrá Pírata í Reykjavík

apríl

mið14apr20:0021:30NetviðburðurReykjavík í miðri vikuNetið:GrasrótarviðburðurAnnað:Skemmtun

Sjónvarp

Nýjustu færslur

Fljót framþróunar og óttinn við hið óþekkta

Hið óþekkta vekur gjarnan upp óttatilfinningu. Það getur verið óþægilegt að vita ekki við hverju er að búast. Innra með okkur getur skapast ákveðinn...

Kosningastjórn Pírata

Píratar eru að undirbúa sig undir Alþingiskosningarnar sem verða í lok september. Búið er að mynda kosningastjórn þar sem fulltrúar frambjóðenda, fulltrúar kjördæmisfélaga og...

Samstaða um frelsið

Á síðasta fundi Svæðisskipulagsnefndar Höfuðborgarsvæðisins voru Frumdrög Borgarlínu kynnt. Þar voru fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Miðflokksins í Mosfellsbæ með sérstaka bókun gegn uppbyggingu...
01:33:02

Borgarbylting V

Píratar.TV sýndi fimmta fund Pírata í Reykjavík í fundarröðinni Borgarbyltingin. Reykjavíkurborg hefur blásið til sóknar með Græna planinu og nútímavæðingu borgarinnar á þremur árum...

Staðfestir listar í fjórum kjördæmum

Opið fyrir kosningu Samkvæmt profkjörsreglum Norðausturkjördæmi og Norðvesturkjördæmi að náist ekki 100 atkvæði í prófkjörinu þá munu listarnir verða opnir fyrir félagsfólk um allt land...

Hlaðvarp Reykjavíkur

Mest lesið

Stjórn PíR

Guðjón Sigurbjartsson

Formaður

Jón Ármann Steinsson

Gjaldkeri

Jason Steinsson

Ritari

Alexander Kr. Gústafsson

Stjórnarmeðlimur
X
X