Kjördæmafélagið Píratar í Norðausturkjördæmi ber meðal annars ábyrgð á framboðum í nafni Pírata á sveitarstjórnarstigi og til þingkosninga. Félagið er opið öllum sem verða 16 ára á árinu og eldri sem eru með lögheimili eða fasta búsetu Norðausturkjördæmi. Félagsmenn eru sjálfkrafa félagar í aðalfélaginu Pírötum.