Undirbúnings- og skipulagsfundur fyrir Aðalfund Pírata í Evrópu

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Undirbúnings- og skipulagsfundur fyrir Aðalfund Pírata í Evrópu

November 18 @ 19:00 - 20:30

Boðað er til undirbúningsfundar fyrir Aðalfund PPEU, miðvikudag 18. nóv kl 19 á fundir.piratar.is/AdalfundurPPEU

Taktu þátt í störfum Pírata í Evrópu. Núna er kjörið tækifæri fyrir Íslenska Pírata að kynnast Evrópskum Pírötum betur, leitað er að fulltrúum Íslands fyrir Aðalfund sem og sjálfboðaliðum fyrir fundarstörf.

Fulltrúar Íslands: Óskað er eftir tveimur manneskjum sem geta deilt með sér fundarsetu á Aðalfundi. Fulltrúar sjá um að gera grein fyrir atkvæðum Íslands í stjórnarsetu sem og atkvæðum um tillögur og lagabreytingar.

Sjálfboðaliðar: Þörf er á fólki sem getur tekið að sér fundarstjórn, fundargerð, tæknilega aðstoð og almenna aðstoð. Stjórn PPEU vill hafa sem flesta í þessi störf til að tryggja stuttar vaktir.

Frekari umræður um Aðalfundinn og störf PPEU mun eiga sér stað á þessum undirbúningsfundi og hvetjum við sem flest til að taka þátt.

Ábyrgðaraðili fundar: Katla Hólm

Details

Date:
November 18
Time:
19:00 - 20:30
Website:
https://fundir.piratar.is/AdalfundurPPEU