Skipulagsfundur: Fiskeldi á vestfjörðum

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Skipulagsfundur: Fiskeldi á vestfjörðum

March 11 @ 18:00 - 19:30

Markmið fundarins verður að skipuleggja ferð til vestfjarða og skipta með sér verkum. Þar verður rædd við stjórnendur, starsfólk, íbúa, blaðamenn og stjórnmálamenn á svæðinu til að afla upplýsingum um hvaða áhrif fiskeldi hefur á samfélagið og á umhvefið. Fiskeldi er eldfimt málefni, því mun markmið ferðarinnar ekki vera að predika yfir íbúum heldur að hlusta og safna gögnum. Þessi gögn geta verið nýttar í stefnumótunar vinnu sem mun fara í gang í kjölfarið varðandi fiskeldi á sjó og landi.

Details

Date:
March 11
Time:
18:00 - 19:30
Event Category:

Organizer

Pétur Óli Þorvaldsson

Venue

Salurinn Tortuga