Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Vöfflukaffi

November 4, 2018 @ 14:00 - 17:00

Píratar bjóða þér á prjónakaffi sunnudaginn 4. nóvember 2018 klukkan 14 í Tortúga (Síðumúla 23, Selsmúlamegin). Við ætlum að hittast og spjalla en líka prjóna, hekla eða sinna annarri handavinnu.

Markmiðið er að prjónakaffið verði haldið annan hvern sunnudag.

Tilgangurinn er að eiga saman notalega stund og eru allir velkomnir, óháð aldri, kyni, prjónakunnáttu eða stjórnmálaskoðunum. Tilvalið er að bjóða einhverjum kærkomnum með sér og hitta aðra snillinga!

Heitt verður á könnunni og vöfflur í boði. Kósýheit par excellence!

Verið velkomin – við hlökkum til að sjá ykkur öll 🙂

Details

Date:
November 4, 2018
Time:
14:00 - 17:00
Event Category:

Organizer

Gamithra Marga

Venue

Salurinn Tortuga