Föstudagskaffi í Tortuga

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Föstudagskaffi í Tortuga

January 24 @ 15:00 - 17:00

veganuar

Kaffi með kjörnum fulltrúum Pírata. Opið hús alla föstudaga.

Skrifstofa Pírata býður gestum og gangandi upp á kaffi og meðlæti alla föstudaga milli kl:15-17. Verið öll velkomin í Tortuga, höfuðstöðvar Pírata, í Síðumúla 23 (gengið inn Selmúla megin). Komið og spjallið við starfsfólk, þingmenn, sveitastjórnarfulltrúa og aðra Pírata.  Þetta er óformlegt kaffiboð fyrir almenning og Pírata.

Fulltrúar Pírata sem eru staðfest þennan föstudag eru þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi.

Föstudagserindið:

Valgerður Árnadóttir ritari framkvæmdaráðs Pírata og varaformaður Samtaka Grænkera flytur stutt erindi um veganisma og auknar áherslur á grænmetis- og plönturækt á Íslandi.

Janúar er veganúar alla föstudaga, verið öll velkomin í kaffi og veitingar.

Details

Date:
January 24
Time:
15:00 - 17:00
Event Tags:
, , , ,
Website:
https://www.facebook.com/events/2471534516276270/

Organizer

Píratar
Website:
www.piratar.is

Venue

Píratar (Tortuga)
Síðumúli 23
Reykjavik, IS 108 Iceland
+ Google Map
Phone:
5462000
Website:
www.piratar.is