Útlendingastofnun og dvalarleyfið

mið24feb18:00mið19:0018:00 - 19:00 Útlendingastofnun og dvalarleyfiðUTL and The Residence Permit

Hvenær

(Miðvikudagur) 18:00 - 19:00

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

English below

Málefnahópur Pírata um fjölmenningarstefnu heldur fundaröð um málefni útlendinga og annarra með erlendan bakgrunn. Að lokinni fundaröðinni verður kosið um stefnuna í kosningakerfinu. Á þessum fundi snýr umræðan að Útlendingastofnun og komu og dvöl inn í landið.

The Pirate Party (Píratar) is hosting a series of meetings on issues concerning foreigners and people of foreign origin in Iceland. The aim of the series is to present a policy on multicultural issues to be voted on in the party's election system. The meeting will focus on discussing UTL (The Directorate of Immigration) and the residence permit. We encourage all foreigners living and working in Iceland to join the meeting. The meeting is online and open to all.

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More