Úrlausnir til réttarbóta fyrir almenning

þri23feb20:00þri21:3020:00 - 21:30 Úrlausnir til réttarbóta fyrir almenningForræðismál og þolendur ofbeldis

Hvenær

(þriðjudagur) 20:00 - 21:30

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Boðað er til þriðja málefnafundar í fundaröðinni: Úrlausnir til réttarbóta fyrir almenning. Forræðismál og þolendur ofbeldis, er yfirskrift þessa fundar. Fundurinn er þriðji í röðinni sem taka á úrlausnum fyrir fólk til að leita réttar síns. Tillögur frá hverjum og einum fundi verða svo teknar saman og yfirfarðar áður en þær eru sendar í kosningakerfi Pírata sem stefnutillaga.

Ábyrgðarmaður: Pétur Óli Þorvaldsson

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More