Píratar XP

apríl | 2022

þri12apr17:0019:00Í beinni á Píratar.TVNetviðburðurUppgjör kjörtímabilsins: Píratar í borgarstjórn17:00 - 19:00 Netið:GrasrótarviðburðurTortuga:Grasrótarviðburður

Hvenær

(þriðjudagur) 17:00 - 19:00

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

  • Hvernig gekk Pírötum á síðasta kjörtímabili í borgarstjórn?
  • Hvaða mikilvægu málum komu Píratar á dagskrá í borgarstjórn?
  • Hvernig lítur það út þegar Píratar eru við völd?

Á þessum fundi munu borgarfulltrúar Pírata sem sitja í borgarstjórn gera upp síðasta kjörtímabil og benda á hvernig það lítur út að hafa Pírata við völd. Nýr listi Pírata fyrir borgarstjórnarkosningarnar verður einnig kynntur, en hann skipa 46 fjölhæfir og frábærir einstaklingar.Árangur Pírata í borgarstjórn sýnir að það er mikilvægt að hafa Pírata áfram við stjórnvölinn í borginni. Verið velkomin á þennan viðburð til að fræðast um árangur okkar og kynnast því frábæra fólki sem skipar lista Pírata til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík 2022.

Streymt verður frá viðburðinum á www.piratar.tv

Aðildarfélag

Píratar á höfuðborgarsvæðinu

X
X
X