Umhverfisþing Pírata

sun13jún11:00sun13:0011:00 - 13:00 Umhverfisþing Pírata

Hvenær

(Sunnudagur) 11:00 - 13:00

Upplýsingar

11:00 Andrés Ingi Jónsson setur þingið

Loftslagsmál

frá 11:05-12:00Andrés Ingi Jónsson, þingmaður er fundarstjóri og kynnir. 

Framsögur
Stefán Sveinbjörnsson, stofnandi og forstjóri Greenfo 
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata í Suðvesturkjördæmi
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands

Pallborðsumræður: með spurningum úr sal og af netinu

12:00 - 12:05 Örstutt hlé

Náttúruvernd og Hringrásarkerfið 

frá 12:05-12:55 Vala Árnadóttir, frambjóðandi Pírata er fundarstjóri kynnir 

Framsögur
Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri hjá Landvernd og formaður Pírata í Kópavogi 
Anna Worthington De Matos, stofnandi RVK Tools library
Jón Kjartan Ágústsson, skipulagsfræðingur 

Pallborðsumræður - með spurningum úr sal og af netinu
12:55-13:00 Vala Árnadóttir fer með lokaorð

Þingið fer fram í Tortuga, skrifstofum Pírata, auk þess sem að beint streymi verður á www.piratar.tv
Um­hverf­isþing Pírata mark­ar lok fund­araðar Pírata um um­hverf­is- og lofts­lags­mál og liður í því að móta upp­færða um­hverf­is- og lofts­lags­stefna flokks­ins. Þinginu er skipt í tvo hluta, en sá fyrri mun fjalla um loftslagsmál og sá seinni um náttúruvernd og hringrásarkerfið.

Öll velkomin.

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More