Spjallfundir Ungra Pírata

þri18maí19:00þri20:3019:00 - 20:30 Spjallfundir Ungra PírataNýja stjórnarskráin og unga fólkið

Hvenær

(þriðjudagur) 19:00 - 20:30

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Verið velkomin á fyrsta fund í spjallfundarröð Ungra Pírata. Þessi fundur fjallar um nýju stjórnarskrána og mun Gunnhildur Fríða, aktivisti og frambjóðandi Pírata, opna umræðuna ásamt leynigesti. Gestum býðst svo að taka þátt í samtalinu.
Fundarstjóri: Huginn Þór, formaður UP
Fundinum verður streymt á facebook og www.piratar.tv

Aðildarfélag

Ungir Píratar

ungir@piratar.is

Learn More