Síðdegisspjall í Suðvestur

fim20maí17:30fim19:0017:30 - 19:00 Síðdegisspjall í SuðvesturUngt fólk og stjórnmál

Hvenær

(Fimmtudagur) 17:30 - 19:00

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Vikuleg fundarröð Pírata í Suðvesturkjördæmi. Frambjóðendur Pírata í Suðvesturkjördæmi halda framsögu um málefni vikunar áður en að almennar umræður með áhorfendum hefjast.

Viðfangsefni spjallsins þessa vikuna er: Ungt fólk og stjórnmál

Hvað fær ungt fólk til að hafa áhuga á stjórnmálum? Hvernig náum við betur til ungs fólks? Hvaða stefnumál brenna á ungu fólki? Í léttu síðdegisspjalli mun Gísli Rafn Ólafsson, frambjóðandi Pírata í Suðvesturkjördæmi spjalla við þær Gunnhildi Fríðu Hallgrímsdóttur og Lenyu Rún Taha Karim, unga frambjóðendur á listum Pírata í Reykjavík.

Fundinum verður streymt á piratar.tv

Aðildarfélag