Síðdegisspjall í Suðvestur

fim22júl17:00fim18:0017:00 - 18:00 Síðdegisspjall í SuðvesturHjólahvíslarinn Bjartmar Leósson

Hvenær

(Fimmtudagur) 17:00 - 18:00

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Indriði Ingi Stefánsson frambjóðandi Pírata í Suðvesturkjördæmi ræðir við Bjartmar í beinni útsendingu.

Hjólaþjófnaður er stórt vandamál og hefur oft orðið til þess að fólk sem hefur valið sér hjól sem samgöngutæki snýr sér að öðrum samgöngum. Oft verða börn fyrir barðinu á hjólaþjófum. Bjartmar Leósson hefur vakið verðskuldaða athygli við starf sitt gegn hjólaþjófnað, hann hefur komið ótal hjólum aftur til réttmætra eigenda sinna og hefur verið kallaður hjólahvíslarinn.

Fundurinn verður streymt frá www.piratar.tv

Aðildarfélag