Hvernig á að flytja ræður?

lau30apr19:00lau21:0019:00 - 21:00 Hvernig á að flytja ræður? Ræðumennskukennsla

Hvenær

(Laugardagur) 19:00 - 21:00

Upplýsingar

Huginn Thor sem hefur þjálfað morfís lið seinustu ár ætlar að mæta í Tortuga og kenna okkur hvernig á að flytja ræður. Þetta á ekki einungis að vera gagnlegt heldur einnig skemmtilegt kvöld til að kynnast nýju fólki.Kennslan verður haldin í Tortuga

Aðildarfélag

Ungir Píratar

ungir@piratar.is

Learn More