Píratar planta með Skógrækt Hafnarfjarðar

lau07maí12:00lau14:0012:00 - 14:00 Píratar planta með Skógrækt Hafnarfjarðar

Hvenær

(Laugardagur) 12:00 - 14:00

Upplýsingar

Laugardaginn 7. maí bjóða Píratar í Hafnarfirði fólki að koma og planta trjám með Skógrækt Hafnarfjarðar.
Við hittumst við gróðrarstöðina Þöll kl. 12 og fáum leiðsögn og fræðslu um skógrækt.
Kjörið tækifæri til að kynnast frambjóðendum betur og eru öll velkomin!