Nýsköpunarþing Pírata

mán31maí17:00mán19:0017:00 - 19:00 Nýsköpunarþing PírataHvað þarf til að tryggja öfluga nýsköpun á Íslandi?

Hvenær

(Mánudagur) 17:00 - 19:00

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Nýsköpunarþing Pírata er mikilvægur hluti samtals Pírata við nýsköpunarsamfélagið á Íslandi fyrir Alþingiskosningarnar 2021. Rétt eins og frumkvöðlar hlusta á þarfir væntanlegra notenda, þá trúum við í Pírötum á að hlusta á þá sem eru að stunda og styðja við nýsköpun á Íslandi.

Á þessu nýsköpunarþingi munum við heyra frá ýmsum aðilum úr nýsköpunarsamfélaginu um hvað þau telja að gera þurfi til þess að styðja betur við og auka nýsköpun á Íslandi. Eftir stuttar framsögur munum við leiða umræður og gefa áhorfendum kost á að leggja fram spurningar.

Hluti af Nýsköpunarviku (Innovation Week) https://www.nyskopunarvikan.is/

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More